Hoppa yfir valmynd
26. apríl 2019 Innviðaráðuneytið

Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings

Félagsmálaráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið í leiðbeiningum til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings. Tekjumörk hækka um rúmlega 7 prósent á milli ára og eru nýju tekjumörkin eftirfarandi:

Fjöldi heimilismanna

Neðri tekjumörk á ári

Efri tekjumörk á ári

Neðri tekjumörk á mánuði

Efri tekjumörk á mánuði

1

3.885.000

4.856.250

323.750

404.688

2

5.138.226

6.422.783

428.186

535.232

3

6.015.484

7.519.355

501.290

626.613

4 eða fleiri

6.516.774

8.145.968

543.065

678.831

Eignamörk hækka úr 5.510.000 kr. í 5.769.000 kr. milli ára.

Ráðuneytið beinir því til sveitarfélaga að taka mið af framangreindri hækkun við endurskoðun eigin reglna um sérstakan húsnæðisstuðning.

Leiðbeinandi reglur um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings félagsþjónustu sveitarfélaga

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum