Hoppa yfir valmynd
26. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úthlutun styrkja á málefnasviðum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

  - myndHaraldur Jónasson / Hari

Gengið hefur verið frá úthlutun styrkja til verkefna og viðburða á málefnasviðum Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Ráðherrarnir skipuðu starfshópa sem fóru yfir og mátu umsóknirnar með tilliti til úthlutunarreglna.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra bárust 13 umsóknir og hlutu 4 verkefni styrk upp á alls 2.500.000 kr.

Umsækjandi

Verkefni

Upphæð

Laxfiskar

Fjölstofna vöktun a útbreiðslu og atferli Þingvallaurriða

500.000

TLS ehf.

Endurbætur á vinnulagi við handfæraveiðar

500.000

Sólheimasetur ses.

Lífræn eplaræktun á Sólheimum

1.000.000

Matarmarkaður Íslands

Matarmarkaður Íslands

500.000

 

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra bárust 29 umsóknir og hlutu 16 verkefni styrk upp á alls kr. 11.150.000 kr.

Umsækjandi

Verkefni

Upphæð

Félagsbúið Skarði sf.

Föðurland

1.000.000

GamanGaman félagasamtök

Gamanmyndahátíð Flateyrar

350.000

Æðarræktarfélag Íslands

Æðardúnn

500.000

RVK Feminist Film Festival

RVK Feminist Film Festival

750.000

Spjátrungur ehf.

Íslenskt Tweed

1.000.000

Northstack ehf.

Nýsköpunarhverfið á Íslandi

850.000

Northstack ehf.

Samhæfð og aðgengileg fjármögnunargögn

500.000

Norðurhjari

Gönguferðir á hjara veraldar

300.000

Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga

Þurrkstöð við Húsavík

600.000

Efling Stykkishólms

Stykkishólmur á kortið

900.000

Sköpunarmiðstöðin svf.

Silo Sessions

1.000.000

Landbúnaðarsafn Íslands

Gestastofa fyrir friðland fugla í Andakíl

500.000

Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar

Startup Music

750.000

Kvikmyndahátíð í Reykjavík ses.

Stockfish Film Festival & Industry Days

1.000.000

1765

BRIM kvikmyndahátíð

350.000

Döff Ísland ehf.

Markaðsverkefni Deaf Iceland

800.000

 

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira