Hoppa yfir valmynd
5. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

Minnt á samráðsferli um rafræna fylgiseðla

Drög að stefnu um rafrænar lyfjaupplýsingar eru til umsagnar í samráðsgátt á vegum Lyfjastofnunar Evrópu o.fl. Stefnan fjallar um samræmingu upplýsinga um lyf á Evrópska efnahagssvæðinu og eru þar sett fram ýmis rök fyrir margvíslegum ávinningi af notkun rafrænna fylgiseðla. Hagsmunaaðilum og almenningi er gefinn kostur á að segja álit sitt á stefnudrögunum.

Umsagnarfrestur er til 31. júlí næstkomandi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira