Hoppa yfir valmynd
28. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 - mynd

Heilbrigðisstefna – stefna fyrir íslenska  heilbrigðisþjónustu til ársins 2030 er nú aðgengileg sem skýrsla heilbrigðisráðuneytisins á vef Stjórnarráðsins. Heilbrigðisstefnan var samþykkt sem ályktun frá Alþingi 4. júní síðastliðinn. Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2019 til 2023 hefur einnig verið birt á skýrsluformi á vefnum. Aðgerðaáætlunin var lögð fram sem þingskjal 149. löggjafarþingi 2018 – 2019 (Þingskjal 1704 —  961. mál.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum