Hoppa yfir valmynd
11. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra

Umsóknarfrestur um embætti ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis rann út mánudaginn 8. júlí sl. Þrettán umsóknir bárust, frá fimm konum og átta körlum.

Umsækjendur eru:

Friðrik Jónsson, deildarstjóri
Guðmundur Sigurðsson, prófessor
Hafdís Helga Ólafsdóttir, skrifstofustjóri
Helgi Grímsson, sviðsstjóri
Hlynur Sigursveinsson, hagfræðingur
Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri
Jón Vilberg Guðjónsson, skrifstofustjóri
Karitas H. Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri
Magnús Einarsson, framhaldsskólakennari
Margrét Björk Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri og stjórnunarráðgjafi
Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður
Páll Magnússon, bæjarritari
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri.

Gert er ráð fyrir að skipað verði í embættið frá 1. desember 2019.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira