Hoppa yfir valmynd
9. ágúst 2019 Félagsmálaráðuneytið

Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir til skrifstofu barna- og fjölskyldumála

Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir - mynd

Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir félagsráðgjafi hefur verið ráðin í stöðu sérfræðings á skrifstofu barna- og fjölskyldumála en hún mun þar m.a. taka við málefnum barna. Halldóra Dröfn hefur langa reynslu af störfum innan velferðarþjónustu og barnaverndar. Hún gegndi stöðu framkvæmdastjóra Barnaverndar Reykjavíkur frá árinu 2005 til ársins 2018.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira