Hoppa yfir valmynd
15. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

Bein útsending frá kynningarfundi um heilbrigðisstefnu á Vesturlandi

Frá kynningarfundi um heilbrigðisstefnuna í heilbrigðisumdæmi Norðurlands í byrjun sumars - myndHeilbrigðisráðuneytið

Opinn kynningarfundur um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 er haldinn á Akranesi kl. 17 – 19 í dag.

Dagskrá fundarins

  • Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnir stefnuna
  • Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands – Sýn forstjóra.
  • María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) – Áhrif heilbrigðisstefnu á hlutverk og starfsemi SÍ
  • Pallborðsumræður. Auk frummælenda taka eftirtaldir þátt í pallborðsumræðum: Elsa B. Friðfinnsdóttir, skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu, Rakel Óskarsdóttir, bæjarfulltrúi á Akranesi og Sveinbjörg Pétursdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi Húnaþingi vestra. 

Fundarstjóri er Björn Bjarki Þorsteinsson, forstjóri hjúkrunarheimilisins Brákarhlíðar.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira