Hoppa yfir valmynd
30. ágúst 2019 Utanríkisráðuneytið

Árlegt utanríkispólitískt samráð Íslands og Rússlands fór fram í dag

Árlegt samráð íslenskra og rússneskra stjórnvalda fór fram í utanríkisráðuneytinu í dag. Tvíhliða samskipti ríkjanna, svæðisbundið samstarf, öryggismál og mannréttindi voru meðal helstu umræðuefna. Einnig voru málefni Norðurslóða rædd en Rússland mun taka við af formennsku Íslands í Norðurskautsráði 2021. Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri og Vladimir Titov, varautanríkisráðherra Rússlands, leiddi viðræðurnar.

Vladimir Titov átti einnig stuttan fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra.
  • Árlegt utanríkispólitískt samráð Íslands og Rússlands fór fram í dag - mynd úr myndasafni númer 1

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum