Hoppa yfir valmynd
30. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2019

Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir:

Almennt gjald

  • Fyrstu 10.000 km, kr. 111,0 pr. km
  • Frá 10.000 til 20.000 km, kr. 100,0 pr. km
  • Umfram 20.000 km, kr. 89,0 pr. km

Við útreikning á sérstöku gjaldi skal bæta 15% álagi á almenna gjaldið og við útreikning á torfærugjaldi skal bæta 45% álagi á almenna gjaldið. Akstursgjald þetta gildir frá og með 1. október 2019. Jafnframt fellur úr gildi auglýsing nr. 3/2015.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum