Hoppa yfir valmynd
7. október 2019 Dómsmálaráðuneytið

Brexit og miðlun persónuupplýsinga

Persónuvernd hefur upppfært upplýsingar sem lúta að miðlun persónuupplýsinga til Bretlands. Ástæðan er að draga kann til tíðinda vegna Brexit þann 31. október. Upplýsingarnar er að finna á vef Persónuverndar þar sem fyrirtæki og stofnanir geta séð hvað þarf að hafa í huga gangi Bretland úr Evrópusambandinu. Nánari upplýsingar er að finna á vef Persónuverndar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira