Hoppa yfir valmynd
10. janúar 2020 Heilbrigðisráðuneytið

Reglugerð um endurgreiðslur vegna þjónustu sjúkraþjálfara

Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem tryggir endurgreiðslur sjúkratrygginga vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands. Reglugerðin tekur gildi 12. janúar næstkomandi. Endurgreiðslur skulu miðast við gjaldskrá sem Sjúkratryggingar Íslands setja. Meðan sjúkraþjálfarar hækka ekki verðskrá sína umfram gjaldskrá stofnunarinnar verður hlutfall endurgreiðslu til sjúklinga það sama og verið hefur.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira