Hoppa yfir valmynd
13. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

Sjö sóttu um embætti ríkislögreglustjóra

Sjö umsóknir bárust um embætti ríkislögreglustjóra sem auglýst var laus til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 10. janúar og sóttu eftirtaldir um embættið:

  • Arnar Ágústsson   1. stýrimaður
  • Grímur Grímsson    tengslafulltrúi Íslands hjá Europol
  • Halla Bergþóra Björnsdóttir     lögreglustjóri á Norðurlandi Eystra
  • Kristín Jóhannesdóttir    lögfræðingur
  • Logi Kjartansson    lögfræðingur
  • Páll Winkel    fangelsismálastjóri
  • Sigríður Björk Guðjónsdóttir    lögreglustjóri á Höfuðborgarsvæðinu

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira