Hoppa yfir valmynd
11. febrúar 2020 Heilbrigðisráðuneytið

Vegna umfjöllunar um þjónustu Landspítala við transbörn

Landspítali - myndMynd: Heilbrigðisráðuneytið

Vegna frétta í fjölmiðlum um transteymi barna- og unglingageðdeildar Landspítala (BUGL) hefur spítalinn sent frá sér tilkynningu þar sem áréttað er að þjónusta fyrir þennan hóp er eftir sem áður veitt á BUGL. Unnið sé að því að finna bót á erfiðri stöðu sem skapast hefur vegna skorti á fagmenntuðu starfsfólki til að manna transteymið. Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á tilkynningu spítalans til upplýsingar um stöðu málsins.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira