Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar - sumarafleysing
Sumarafleysing - Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands óskar eftir að ráða sjúkraliða og/eða sjúkraliðanema í sumarafleysingar á lyflækningadeild. Um vaktavinnu er að ræða.
Starfshlutfall er 70-80%
Helstu verkefni og ábyrgð
Umönnun skjólstæðinga á lyflækningadeild sem felur í sér fjölbreytt verkefni.
Unnið eftir gildandi lögum og reglugerðum og starfsreglum stofnunarinnar.
Hæfnikröfur
Hæfni í mannlegum samskiptum. Lögð er áhersla á faglegan metnað, frumkvæði, og sjálfstæð vinnubrögð.
Íslenskt sjúkraliðaleyfi.
Góð íslenskukunnátta.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
Sækja skal um á hve.is eða starfatorg.is. Með umsókn skal fylgja afrit af sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á að viðkomandi sé í sjúkraliðanámi og ferilsskrá.
Áhugasömum er velkomið að koma og skoða
Starfshlutfall er 70 - 80%
Umsóknarfrestur er til og með 25.02.2020
Nánari upplýsingar veitir
Þura Björk Hreinsdóttir - [email protected] - 432-1000
Valdís Heiðarsdóttir - [email protected] - 432-1000
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Akranes Sjúkrahús Lyflækningadeild
Merkigerði 9
300 Akranes
Smelltu hér til að sækja um starfið