Hoppa yfir valmynd
29. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 27. júní

  - myndHaraldur Jónasson / Hari

Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar, m.a. vegna samkomubanns sem framlengt var til og með 3. maí nk., og í samræmi við ráðleggingar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra er miðað að því að kosning utan kjörfundar geti hafist hinn 23. maí 2020.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira