Hoppa yfir valmynd
19. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

Tilkynning vegna skila á framboðum til forsetakjörs

  - myndHaraldur Jónasson / Hari

Samkvæmt 4. gr. laga um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, skal skila framboðum til forsetakjörs sem fram á að fara 27. júní 2020 í hendur dómsmálaráðuneytinu eigi síðar en kl. 24.00 föstudaginn 22. maí 2020. Framboði skal fylgja samþykki forsetaefnis, nægileg tala meðmælenda, sbr. auglýsingu forsætisráðuneytisins frá 20. mars 2020, svo og vottorð yfirkjörstjórna um að meðmælendur séu kosningarbærir.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira