Enskukennari
Kvennaskólinn í Reykjavík auglýsir eftirfarandi stöðu kennara lausa til umsóknar:
• Enska 50- 60% skólaárið 2020-2021.
Menntunarkröfur til umsækjenda: meistarapróf í viðkomandi grein ásamt kennsluréttindum í framhaldsskóla.
Skriflegar umsóknir ásamt ferilskrá, prófskírteinum og sakavottorði berist Kvennaskólanum í í rafrænu formi í netfangið [email protected]. Ekki er sótt um á sérstökum eyðublöðum og ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2020.
Umsóknarfrestur er til 8. júní 2020. Laun kennara eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og fjármálaráðuneytis. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður, auk aðstoðarskólameistara, í síma 5807600 á skrifstofutíma (netföng: [email protected] og [email protected]). Sjá einnig www.kvenno.is
Skólameistari