Hoppa yfir valmynd
8. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á sjúkrastofnunum og fangelsum í umdæmi sýslumannsins á Suðurlandi vegna forsetakjörs 27. júní 2020

  - myndHaraldur Jónasson / Hari

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á sjúkrastofnunum og fangelsum í umdæmi sýslumannsins á Suðurlandi, fyrir forsetakosningar 27. júní 2020. Einungis ætluð þeim sem dvelja á viðkomandi stofnunum.

Selfoss og nágrenni
Fangelsið Sogni, Ölfusi – föstudaginn 19. júní, kl. 13:00-14:00
Sólheimar í Grímsnesi – miðvikudaginn 24. júní, kl. 13:00-14:00
Þjónustumiðstöð aldraðra Grænumörk 5, Selfossi – fimmtudaginn 25. júní, kl. 10:00-11:00
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi, sjúkra- og hjúkrunardeildir – föstudaginn 26. júní, kl. 10:00-12:00

Eyrarbakki
Dvalarheimilið Sólvellir, Eyrarbakka – þriðjudaginn 16. júní, kl. 10:30-11:30
Fangelsið Litla Hrauni, Eyrarbakka – fimmtudaginn 18. júní, kl. 09:30-10:30

Hveragerði
Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili, Hverahlíð 20 – þriðjudaginn 23. júní, kl. 09:30-11:30
Heilsustofnun NLFÍ – mánudaginn 22. júní, kl. 13:00-14:00

Hella
Lundur, hjúkrunar- og dvalarheimili – þriðjudaginn 23. júní, kl. 13:00-14:00

Hvolsvöllur
Kirkjuhvoll, hjúkrunar- og dvalarheimili – þriðjudaginn 23. júní, kl. 10.00-11:00

Vík
Hjallatún, dvalarheimili – mánudaginn 22. júní, kl. 10.00-11:00

Kirkjubæjarklaustur
Klausturhólar, hjúkrunar- og dvalarheimili – mánudaginn 22. júní, kl. 14.00-15:00

Höfn
Skjólgarður, dvalarheimili – þriðjudaginn 23. júní, kl. 13:00-14:30

Sjá nánar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar á syslumenn.is.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira