Hoppa yfir valmynd
18. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

Vinnumálaráðherrar Norðurlanda hittust á sérstökum fundi

Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra á fjarfundi með norrænum vinnumálaráðherrum. - mynd
Vinnumálaráðherrar Norðurlanda hittust á sérstökum fundi á föstudaginn, í boði dönsku formennskunnar, til þess að bera saman bækur sínar um stöðu vinnumarkaðarins nú þegar norrænu ríkin eru hægt og rólega að opnast. Aðilar vinnumarkaðarins tóku einnig þátt í þessum fjarfundi. Hér má lesa ítarlega frétt um fundinn

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira