Hoppa yfir valmynd
25. júní 2020 Matvælaráðuneytið

Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið júlí til desember 2020

Fimmtudaginn 18. Júní 2020 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 494/2020 fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2020. Útboðsverð tollkvóta ræðst af lægsta samþykkta tilboði í hverjum vörulið, þ.e. jafnvægisverði. Tilboð eru samþykkt frá hæsta boði til þess lægsta innan þess magns tollkvóta sem í boði er. Samtals bárust 24 gild tilboð í tollkvótann.

 

Nautgripakjöt í vörulið 0201/0202. Tólf tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á nautgripakjöti, samtals 545.000 kg. á meðalverðinu 208 kr./kg.  Hæsta boð var 650 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá ellefu fyrirtækjum um innflutning á 273.500 kg. á jafnvægisverðinu 200 kr./kg.

 

Svínakjöt í vörulið 0203. Ellefu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á svínakjöti, samtals 821.000 kg. á meðalverðinu 168 kr./kg.  Hæsta boð var 313 kr./kg en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sjö fyrirtækjum um innflutning á 350.000 kg. á jafnvægisverðinu 182 kr./kg.

 

Alifuglakjöt, í vörulið 0207. Fimmtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á alifuglakjöti, samtals 1.446.250 kg á meðalverðinu 185 kr./kg.  Hæsta boð var 501 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sjö fyrirtækjum um innflutning á 428.000 kg á jafnvægisverðinu 280 kr./kg.

 

Alifuglakjöt lífrænt ræktað/lausagöngu, í vörulið ex0207. Fjögur tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á alifuglakjöti, lífrænt ræktað/lausagöngu, samtals 230.000 kg á meðalverðinu 81 kr./kg.  Hæsta boð var 171 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá tveimur fyrirtækjum um innflutning á 100.000 kg á jafnvægisverðinu 111 kr./kg.

 

Kjöti og ætir hlutar af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;... í vörulið 0210. Ellefu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;..., samtals 125.500 kg. á meðalverðinu 77 kr./kg. Hæsta boð var 350 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá níu fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg. á jafnvægisverðinu 5 kr./kg.

 

Ostar og ystingur í vörulið 0406. Fimmtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið 0406, samtals 361.500 kg. á meðalverðinu 479 kr./kg. Hæsta boð var 899 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sjö fyrirtækjum um innflutning á 152.500 kg. á jafnvægisverðinu 680 kr./kg.

 

Ostur og ystingur úr vörulið ex0406;...(**). Tólf umsóknir bárust um tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi úr vörulið ex 0406...(**) samtals 334.875 kg. Á grundvelli 5. gr. reglugerðar nr. 494/2020 er tollkvóta úr vörulið ex0406 úthlutað með hlutkesti og er hámark úthlutunar til hvers fyrirtækis 15% af heildarmagni tollkvótans. Samtals var úthlutað 92.500 kg., til átta fyrirtækja.

(**) skráð í samræmi við reglugerð ráðsins (EB) nr. 1151/2012 um vernd landfræðilegra merkinga og uppruna landbúnaðarafurða og matvæla.

 

Pylsur og þess háttar vörur úr kjöti.... í vörulið 1601. Þrettán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á pylsum og þess háttar vörum úr kjöti.... úr vörulið 1601, samtals 226.350 kg. á meðalverðinu 97 kr./kg.  Hæsta boð var 900 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá ellefu fyrirtækjum um innflutning á 125.000 kg. á jafnvægisverðinu 10 kr./kg.

 

Annað kjöt...., unnið eða varið skemmdum-... í vörulið 1602. Nítján tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á öðru kjöti..., á vörulið 1602, samtals 445.250 kg. á meðalverðinu 179 kr./kg.  Hæsta boð var 602 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá þrettán fyrirtækjum um innflutning á 200.000 kg. á jafnvægisverðinu 175 kr./kg.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur úthlutað tollkvótum til eftirtalinna fyrirtækja á grundvelli tilboða og/eða umsókna þeirra:

 

Kjöt af nautgripum, nýtt, kælt eða fryst, 0201/0202

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

10.000

Aðföng

2.000

Ásbjörn Ólafsson ehf

3.673

Danól ehf

175.000

Ekran ehf

575

Garri ehf

8.000

Innnes ehf

20.000

Kjötmarkaðurinn ehf

20.000

Krónan ehf

10.000

Samkaup sf

15.752

Stjörnugrís ehf

8.500

Sælkeradreifing ehf

 

Svínakjöt, nýtt, kælt eða fryst, 0203 

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

15.000

Ásbjörn Ólafsson ehf

50.000

Ekran ehf

15.000

Kjarnafæði ehf

20.000

Krónan ehf

216.000

Mata ehf

34.000

Sláturfélag Suðurlands

 

Kjöt af alifuglum, nýtt, kælt eða fryst, 0207

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

100.000

Aðföng

100.000

Ekran ehf

80.000

Innnes ehf

10.000

Krónan ehf

88.000

Mata ehf

36.000

Stjörnugrís ehf

14.000

Sælkeradreifing ehf

 

Kjöt af alifuglum nýtt, kælt eða fryst, lífrænt ræktað/lausagöngu ex0207 

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

95.000

Ekran ehf

5.000

Krónan ehf

 

Kjöt og ætir hlutar af dýrum.. 0210 

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

6.000

Aðföng hf

1.000

Ásbjörn Ólafsson ehf

7.500

Ekran ehf

2.500

Innnes ehf

10.000

Krónan ehf

8.500

Mata ehf

1.000

Samkaup sf

6.000

Stjörnugrís ehf

7.500

Sælkeradreifing ehf

 

 

 

Ostur og ystingur 0406

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

25.714

Aðföng

40.000

Innnes ehf

20.000

Krónan ehf

7.000

Mjólkursamsalan

54.286

Natan &Olsen

2.500

Samkaup sf

3.000

Sælkeradreifing ehf

 

Ostur og ystingur ex 0406 Úthlutun gerð á gr.v. 5. gr. reglugerðar nr. 978/2019

Úthlutað magn (kg)

Tilboðsgjafi

13.875

Ásbjörn Ólafsson ehf

13.000

Krónan ehf

13.875

Mjólkursamsalan

13.875

Natan & Olsen ehf

6.000

Samkaup sf

10.000

Stjörnugrís ehf

8.000

Sælkeradreifing ehf

13.875

Vínnes ehf

 

Pylsur og þess háttar vörur 1601

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

12.000

Aðföng

1.000

Ásbjörn Ólafsson ehf

5.000

Ekran ehf

750

Family Ink ehf

750

Innnes ehf

15.000

Krónan ehf

26.000

Market ehf

50.000

Mini market ehf

2.500

Samkaup hf

8.900

Stjörnugrís ehf

3.100

Sælkeradreifing ehf

 

Annað kjöt, hlutar úr dýrum-.... 1602 

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

20.000

Aðföng

4.000

Ásbjörn ólafsson ehf

30.000

Danól ehf

30.000

Ekran ehf

1.000

Garri ehf

50.000

Innnes ehf

5.000

Krónan ehf

5.000

Market ehf

6.000

Mini Market ehf

2.000

Nautica ehf

20.000

Samkaup sf

10.000

Stjarnan ehf

17.000

Sælkeradreifing ehf

 

Reykjavík, 25. júní 2020

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum