Hoppa yfir valmynd
24. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

Kosið í september á næsta ári

Alþingishúsið - myndHari

Núverandi kjörtímabili Alþingis lýkur þann 28. október árið 2021. Eins og áður hefur komið fram hefur forsætisráðherra sagt að upplýst verði um kjördag fyrir komandi þingvetur. Forsætisráðherra hefur nú ákveðið að stefnt skuli að því að næsti kjördagur verði síðasta laugardag í september 2021 – eða 25. september 2021.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira