Hoppa yfir valmynd
31. júlí 2020

Starfsmaður í býtibúr

Býtibúr á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða starfsmann í býtibúr á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð Grindavík. Um er að ræða vaktavinnu, 2-2-3 frá kl. 17:00 - 21:00.

Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Almenn býtibúrs- og eldhússtörf ásamt öðrum tilfallandi störfum.

Hæfnikröfur

Viðkomandi þarf að tala íslensku
Jákvætt viðmót og sjálfstæð vinnubrögð
Góða hæfni og getu til samvinnu
Starfsreynsla er æskileg

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Verkalýðsfélag Grindavíkur hafa gert.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um starfið rafrænt á www.hss.is undir ¿laus störf¿. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og/eða viðtölum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu HSS við ráðningar á stofnunina. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir gilda í sex mánuði.

Starfshlutfall er 35%
Umsóknarfrestur er til og með 10.08.2020

Nánari upplýsingar veitir

Ingibjörg R Þórðardóttir - [email protected] - 422-0700 / 894-3774

 

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Víðihlíð eldhús aðrir
Austurvegur 5
240 Grindavík

 

Sækja um starf

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum