Hoppa yfir valmynd
25. ágúst 2020 Forsætisráðuneytið

Ráðherrar ekki smitaðir

  - myndHaraldur Jónasson / Hari

Niðurstöður úr síðari skimun ráðherra vegna kórunuveiru reyndust neikvæðar í öllum tilfellum. Líkt og áður sagði voru allir ráðherrar utan félags- og barnamála og heilbrigðisráðherra skimaðir í tvígang á síðustu dögum og viðhöfðu smitgát á milli. Þrír starfsmenn stjórnarráðsins sem fylgdu ríkisstjórninni reyndust einnig neikvæðir í báðum skimununum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum