Hoppa yfir valmynd
8. september 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Ársreikningar sveitarfélaga fyrir árið 2019 birtir

Snæfell - myndHugi Ólafsson

Ársreikningar allra sveitarfélaga landsins fyrir rekstrarárið 2019 hafa nú verið birtir á einum stað á vef Fjársýslu ríkisins um opinber fjármál. Þar má einnig finna ársreikninga sveitarfélaga fyrir árið 2018. Á vef Fjársýslunnar eru birtir allir ársreikningar opinberra aðila.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira