Hoppa yfir valmynd
15. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

Umsækjendur um tvö embætti lögreglustjóra

Umsóknarfrestur um tvö embætti lögreglustjóra rann út 14. september. Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru fimm talsins, en sjö sóttu um embætti Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum. Eftirtaldir sóttu um:

 

Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum:

 • Daniel Johnson - Fjórði æðsti herlögreglumaður svissneska ríkisins G1(USC1) undir Herlögreglustjóra Sviss
 • Hulda Elsa Björgvinsdóttir – Sviðstjóri ákærusviðs LRH
 • Kolbrún Benediktsdóttir – Varahéraðssaksóknari
 • Súsanna Björg Fróðadóttir – Aðstoðarsaksóknari LSS
 • Úlfar Lúðvíksson – Lögreglustjórinn á Vesturlandi

 

Umsækjendur um embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum:

 • Arndís Bára Ingimarsdóttir – Settur lögreglustjóri í Vestmannaeyjum
 • Daníel Johnson - Fjórði æðsti herlögreglumaður svissneska ríkisins G1(USC1) undir Herlögreglustjóra Sviss
 • Grímur Hergeirsson – Staðgengill lögreglustjóra á Suðurlandi
 • Helgi Jensson – Aðstoðarsaksóknari Lögreglustjórinn á Austurlandi
 • Kristmundur Stefán Einarsson – Aðstoðarsaksóknari LRH
 • Logi Kjartansson – Lögfræðingur
 • Sigurður Hólmar Kristjánsson - Saksóknarfulltrúi

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira