Hoppa yfir valmynd
17. október 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Svandís Svavarsdóttir tekur aftur til starfa

  - myndHaraldur Jónasson / Hari

Svandís Svavarsdóttir, sem fór í leyfi fyrir rétt rúmri viku, tekur aftur til starfa sem heilbrigðisráðherra í dag en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur gegnt störfum heilbrigðisráðherra í fjarveru hennar.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira