Hoppa yfir valmynd
5. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

Upplýsingasíða um ferðatakmarkanir

Opnuð hefur verið vefsíða á vegum landamæradeildar lögreglunnar þar sem finna má allar nauðsynlegar upplýsingar um gildandi takmarkanir á ferðalögum þriðja-ríkis borgara til Íslands vegna COVID-19. Einnig er á síðunni að finna upplýsingar um öll þau gögn og eyðublöð sem ferðamenn þurfa að hafa með sér við komuna til landsins. 

  • Hér má finn slóð á upplýsingasíðuna.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum