Hoppa yfir valmynd
16. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Dagur íslenskrar tungu: Verðlaunahátíð í streymi kl. 16

Degi íslenskrar tungu er fagnað með fjölbreyttum hætti um land í dag, þann 16. nóvember. Hátíðarhöld og verðlaunaafhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar verða með óhefðbundnum hætti þetta árið vegna sóttvarnaráðstafana. Hátíðardagskrá verður streymt hér kl. 16. 

Þar mun Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra meðal annars flytja ávarp og tilkynna um verðlauna- og viðurkenningarhafa Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar árið 2020.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum