Hoppa yfir valmynd
10. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

Þrjú sóttu um laust embætti dómara við Landsrétt

Þann 20. nóvember 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 7. desember sl.

Umsækjendur um embættið eru:

1. Jón Finnbjörnsson, dómari við Landsrétt
2. Ragnheiður Snorradóttir, héraðsdómari
3. Símon Sigvaldason, héraðsdómari

Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum