Hoppa yfir valmynd
7. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið

Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu

Embætti landlæknis er á 6. hæð í Turninum við Höfðatorg í Katrínartúni - mynd

Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að frumvarpi til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu. Þar eru lagðar til breytingar til að skýra heimildir til kvörtunar til embættis landlæknis vegna heilbrigðisþjónustu, auk þess að skýra málsmeðferð í slíkum málum og gera einfaldari þannig að hún falli betur að störfum og hlutverki landlæknis. Umsagnarfrestur er til 20. janúar næstkomandi.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira