Hoppa yfir valmynd
12. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

Breyting á áfrýjunarfjárhæð 2021

 Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála 152. gr. er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver áramót miðað við vísitölu neysluverðs frá 1. janúar 2018 og auglýsa í Lögbirtingablaðinu.

Áfrýjunarfjárhæð fyrir árið 2021 er 1.095.008.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira