Hoppa yfir valmynd
24. febrúar 2021 Utanríkisráðuneytið

Ljósleiðaramál og útboð ljósleiðaraþráða

Ljósleiðaramál og útboð ljósleiðaraþráða - myndBrett Sayles/Pexels

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, skipaði í fyrra fimm manna starfshóp, undir forystu Haraldar Benediktssonar alþingismanns, um ljósleiðaramálefni, útboð ljósleiðaraþráða Atlantshafsbandalagsins og tengd málefni. Starfshópurinn skyldi gera heildstæða úttekt og mat á ljósleiðaramálum á Íslandi með tilliti til þjóðaröryggis og þjóðréttarlegra skuldbindinga Íslands, efna til samráðs við Atlantshafsbandalagið um hugsanlega hagnýtingu á aukagetu ljósleiðarakerfisins bandalagsins og leggja grunn að útboðsgögnum.Starfshópurinn hefur nú skilað skýrslu sem ber yfirskriftina Ljósleiðaramál og útboð ljósleiðaraþráða. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira