Hoppa yfir valmynd
26. febrúar 2021 Forsætisráðuneytið

Skýrsla þjóðaröryggisráðs um mat á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum

Í samræmi við það hlutverk þjóðaröryggisráðs að meta ástand og horfur í þjóðaröryggismálum samþykkti ráðið í maí árið 2018 að skipa stýrihóp til að gera tillögu að slíku mati sem lægi stefnumótun og áætlanagerð til grundvallar. Matið ætti að endurspegla þá breiðu sýn á þjóðaröryggi sem kemur fram í þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland frá árinu 2016 og áhættumatsskýrslu fyrir Ísland sem kom út árið 2009. Í erindisbréfi segir enn fremur að stýrihópurinn eigi að leggja sjálfstætt mat á niðurstöður greiningaraðila innan stjórnkerfisins.

Skýrsla þjóðaröryggisráðs um mat á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum