Hoppa yfir valmynd
13. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

Kynjahlutföll í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum heilbrigðisráðuneytis

Heilbrigðisráðuneytið - myndHeilbrigðisráðuneytið

Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við jafnréttislög. Samkvæmt lögunum á kynjahlutfall að vera sem jafnast og hlutur hvors kyns ekki undir 40%. Kynjahlutföll í nefndum ráðuneytisins eru í samræmi við ákvæði laganna, eins og fram kemur í töflunum hér að neðan.

Samtals fjöldi fulltrúa

Ár

Konur

Karlar

Heild

Hlutfall kvenna

Hlutfall karla

2014

155

139

294

52,7%

47,3%

2015

180

158

338

53,3%

46,7%

2016

172

145

317

54,3%

45,7%

2017

152

115

267

56,9%

43,1%

2018

195

146

341

57,2%

42,8%

2019

184

129

313

58,8%

41,2%

2020

185

145

330

56,1%

43,9%

Samtals fjöldi í nýjum nefndum

Ár

Konur

Karlar

Heild

Hlutfall kvenna

Hlutfall karla

2014

57

53

110

51,8%

48,2%

2015

38

38

76

50,0%

50,0%

2016

56

41

97

57,7%

42,3%

2017

35

24

59

59,3%

40,7%

2018

76

61

137

55,5%

44,5%

2019

67

48

115

58,3%

41,7%

2020

84

67

151

55,6%

44,4%

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira