Hoppa yfir valmynd
15. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

Fimm sóttu stöðu héraðsdómara

Þann 26. mars 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá héraðsdómi Norðurlands eystra og rann umsóknarfrestur út þann 12. apríl sl.

 Umsækjendur um embættið eru:  

  1. Herdís Hallmarsdóttir, lögfræðingur,
  2. Hlynur Jónsson, lögmaður,
  3. Karl Óttar Pétursson, lögfræðingur,
  4. Oddur Þorri Viðarsson, lögfræðingur ,
  5. Sigurður Jónsson, lögmaður.

 Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira