Hoppa yfir valmynd
15. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

Öll þingmál heilbrigðisráðherra komin til nefndar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra - myndHeilbrigðisráðuneyti

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur nú mælt fyrir þeim sex þingmálum sem liggja fyrir Alþingi af hennar hálfu á vorþinginu og eru þau komin til umfjöllunar í velferðarnefnd. Einnig er komin til velferðarnefndar tillaga heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um lýðheilsustefnu til ársins 2030. Tvö frumvörp ráðherra eru þegar orðin að lögum frá Alþingi á vorþinginu, þ.e. breyting á sóttvarnalögum í febrúar síðastliðnum og breyting á lögum um sjúklingatryggingu sem Alþingi samþykkti í mars.

Auk þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um lýðheilsustefnu eru eftirtalin frumvörp ráðherra til umfjöllunar í velferðarnefnd:

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum