Hoppa yfir valmynd
21. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

Átta sóttu um lögreglustjóraembættið á Norðurlandi vestra

 

Átta umsóknir bárust um embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra sem auglýst var laust til umsóknar 27. mars síðastliðinn. Umsækjendur um embættið eru:

Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir – aðstoðarsaksóknari

Birgir Jónasson – löglærður fulltrúi

Helgi Jensson – aðstoðarsaksóknari

Hildur Sunna Pálmadóttir – lögfræðingur

Karl Óttar Pétursson - lögfræðingur

Magnús Barðdal – útibússtjóri

Sigurður Hólmar Kristjánsson, settur lögreglustjóri

Stefán Ólafsson – lögfræðingur

Hæfnisnefnd sem hefur ráðgefandi hlutverk í ráðningarferlinu mun nú fara yfir umsóknirnar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira