Hoppa yfir valmynd
11. maí 2021 Utanríkisráðuneytið

Ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna (JPO) - Innri rýni á þátttöku Íslands 2005-2015

Ísland tók þátt í ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna 2005-2015 og hefur innri rýni ráðuneytisins á þeirri þátttöku nú verið gefin út, auk samantektar. Markmiðið var m.a. að afla lærdóms sem hægt væri að leggja til grundvallar þátttöku Íslands á nýjan leik.

Rýnin byggði á viðtölum við íslenska þátttakendur, gögnum úr málaskrá ráðuneytisins og úttektum nágrannalandanna. Leitast var við að varpa ljósi á og draga lærdóm af þeim árangri sem hlaust af stuðningi Íslands, virðisauka þátttöku fyrir íslenska ungliða sem og stofnanir Sameinuðu þjóðanna.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum