Hoppa yfir valmynd
10. september 2021

Tilkynning frá landskjörstjórn um meðferð og afgreiðslu framboðslista

TILKYNNING

frá landskjörstjórn

Landskjörstjórn tekur framboðslista sem bornir eru fram við alþingiskosningar 25. september 2021 til meðferðar og afgreiðslu á fundi þriðjudaginn 14. september næstkomandi kl. 12 á 2. hæð í Austurstræti 8-10 í Reykjavík (gengið inn frá Vallarstræti).

Umboðsmenn stjórnmálasamtaka sem bjóða fram lista eiga rétt á að vera viðstaddir fundinn, sbr. 40. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Reykjavík, 10. september 2021.

Landskjörstjórn.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira