Hoppa yfir valmynd
17. september 2021 Utanríkisráðuneytið

Vinátta og vaxtarbroddar: Samskipti Íslands og Póllands

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skipaði í september 2019 starfshóp um eflingu samskipta Íslands og Póllands. Afraksturinn er kynntur í skýrslunni Vinátta og vaxtarbroddar: Samskipti Íslands og Póllands.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira