Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 30. ágúst – 3. september 2021
Mánudagur 30. ágúst
• Kl. 10:30 – Undirritun friðlýsingar Tungnaár gegn orkuvinnslu• Kl. 16:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra
Þriðjudagur 31. ágúst
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 14:30 – Undirritun samnings við Landbúnaðarháskóla Íslands um rannsókn á iðragerjun nautgripa
Miðvikudagur 1. september
• Kl. 09:00 – Heimsókn í matarbúðina Nándina í Keflavík• Kl. 13:00 – Ávarp á málþingi um átaksverkefni í jarðfræðikortagerð
Fimmtudagur 2. september
• Kl. 09:00 – Fundur í þjóðhagsráði• Kl. 11:30 – Ávarpaði rafrænt alþjóðlega ráðstefnu um rusl og plastmengun í hafi
Föstudagur 3. september
• Kl. 09:00 – Fjarfundur í ráðherranefnd um loftslagsmál• Kl. 10:20 – Fundur með fulltrúum HS-Orku og forsvarsmönnum H2V
• Kl. 11:00 – Tilkynnti tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs ásamt Rakel Garðarsdóttur
• Kl. 13:30 – Viðtal við blaðamann Ritforms fyrir tímaritið Ægir/Sóknarfæri