Hoppa yfir valmynd
4. október 2021 Heilbrigðisráðuneytið

Skanni C-19 - Smáforrit fyrir viðburðahaldara

Smáforritið Skanni C-19 - myndEmbætti landlæknis

Embætti landlæknis hefur gefið út smáforritið Skanna C-19 sem er sérstaklega ætlað til að auðvelda þeim sem standa fyrir fjölmennum viðburðum að sannprófa gildi vottorða um neikvæða niðurstöðu úr skimun fyrir Covid-19 (PCR- og hraðpróf) á einfaldan og fljótvirkan hátt. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum