Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 11. – 16. október 2021
Mánudagur 11. október
• Kl. 15:30 – Fundur með ráðuneytisstjóra
• Kl. 17:00 – Upptaka á ávarpi fyrir fund trúfélaga um umhverfisvernd sem haldinn verður í Skálholti 12. október.
Þriðjudagur 12. október
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11:00 – Kynning fyrir nýja alþingismenn
• Kl. 18:00 – Kvöldverður hjá forseta Íslands á Bessastöðum í tilefni af heimsókn Friðriks krónprins
Dana til Íslands
Miðvikudagur 13. október
• Kl. 07:45 – Flutti rafrænt lokayfirlýsingu f.h. JUSSCANNZ ríkjanna í lok ráðherrafundaraðildarríkja samnings S.þ. um líffræðilega fjölbreytni
• Kl. 11:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 13:00 – Fundur ásamt ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra með Friðriki
krónprins Danmerkur ásamt danskri viðskiptasendinefnd
• Kl. 15:30 – Viðtal við France Télévision
• Kl. 16:40 – Móttaka í sendiráði Danmerkur í tilefni af heimsókn Friðriks krónprins
Danmerkur og danskrar viðskiptasendinefndar til Íslands
Fimmtudagur 14. október
• Kl. 09:15 – Ávarp við setningu alþjóðlegu barna- unglingabókmenntahátíðarinnar Saman úti í mýri• Kl. 11:00 – Fundur með Virginijus Sinkevicius framkvæmdastjóra sjávarútvegs- og
umhverfismála hjá ESB
• Kl. 12:30 – Fundur með ráðuneytisstjóra
• Kl. 13:00 – Setning Arctic Circle
• Kl. 16:00 – Fundur með Olivier Poivre d‘Arvor, frönskum sendiherra heimskautasvæðanna
• Kl. 16:30 – Fundur með fulltrúum frá Global Choice
• Kl. 18:00 – Kvöldverður með forsætisráðherra og Nicola Sturgeon fyrsta ráðherra Skotlands
Föstudagur 15. október
• Kl. 11:00 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 15:00 – Fundur í stjórn VG