Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 4. – 8. október 2021
Mánudagur 4. október
• Kl. 13:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra• Kl. 14:10 – Fjarfundur með atvinnurekanda og aðgerðasinna í umhverfismálum
Þriðjudagur 5. október
• Kl. 11:30 – Fjarfundur með fulltrúum frá EIMI, verkefni um bætta nýtingu orkuauðlinda og aukna nýsköpun í orkumálum á NorðurlandiMiðvikudagur 6. október
• Kl. 15:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisinsFimmtudagur 7. október
• Kl. 10:00 – Fundur með fulltrúum frá Verkís• Kl. 12:50 – Heimsókn í Háteigsskóla og samtal við nemendur í 7. bekk um matarsóun
• Kl. 14:00 – Upptaka á ávarpi fyrir ráðherrafund samnings S.þ. um líffræðilega fjölbreytni sem haldinn verður í fjarfundi 13. október nk.
• Kl. 14:45 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 15:30 – Fundur þingflokks VG
Föstudagur 8. október
• Kl. 12:30 – Upptaka vegna myndbands á vegum Fulbright-stofnunarinnar• Kl. 13:45 – Fundur með oddvita og sveitarstjóra Þingeyjarsveitar
• Kl. 14:30 – Tók þátt í pallborðsumræðum á árlegri friðarráðstefnu Höfða friðarseturs, Reykjavíkurborgar, Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins