Hoppa yfir valmynd
2. nóvember 2021 Heilbrigðisráðuneytið

Efri árin – upplýsingar um þjónustu á Island.is

Efri árin – upplýsingar um þjónustu á Island.is - myndStjórnarráðið

Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á margvíslegum upplýsingum, m.a. um heilbrigðisþjónustu og þjónustu við fólk á efri árum á vefnum Island.is. Þar eru aðgengilegar á einum stað upplýsingar um þjónustu ríkis og sveitarfélaga, s.s. um heimaþjónustu, heimahjúkrun, þjónustuíbúðir, félagsmiðstöðvar, hjúkrunarrými og fleira og leiðbeiningar um hvernig sótt er um þjónustu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira