Hoppa yfir valmynd
12. nóvember 2021 Heilbrigðisráðuneytið

COVID-19: Upplýsingar um hvar hægt er að fara í hraðpróf

COVID-19: Upplýsingar um hvar hægt er að fara í hraðpróf - myndMynd: Landspítali

Heilbrigðisstofnanir um allt land bjóða upp á hraðpróf vegna Covid-19. Í Reykjavík er hægt að fara í sýnatöku á vegum heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut. Auk þess veita einkaaðilar þessa þjónustu í Reykjanesbæ, á Akureyri og á fjórum stöðum í Reykjavík. Hraðpróf eru notendum að kostnaðarlausu. 

Á vefslóðinni https://hradprof.covid.is/skraning/  er hægt að bóka tíma í hraðpróf hjá heilbrigðisstofnunum hvar sem er á landinu.

Hraðprófsstaðir:

Nánari upplýsingar um sýnatökur, tímabókanir og staðsetningu sýnatökustaða á vegum heilbrigðisstofnana um allt land á vef embættis landlæknis

Uppfærð tilkynning

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum