Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 7. – 13. nóvember 2021
Sunnudagur 7. nóvember
• Flug til Edinborgar á 26. aðildarríkjaþing loftslagssamnings S.þ.Mánudagur 8. nóvember
• Aðildarríkjaþing loftslagssamnings S.þ. í Glasgowo Stöðutaka með starfsfólki ráðuneytisins
Þriðjudagur 9. nóvember
• Aðildarríkjaþing loftslagssamnings S.þ. í Glasgowo Opnun seinni hluta ráðherrafundar COP-26
o Ávarpaði viðburð á vegum S.þ. um jafnréttissáttmála í orkumálum
o Viðtal við Al Jazeera sjónvarpstöðina
o Kvöldverðarfundur þar sem m.a. John Kerry, loftslagsfulltrúi Bandaríkjaforseta og
Pete Buttigieg, samgönguráðherra Bandaríkjanna ræddu lausnir til að draga úr losun í
fluggeiranum
Miðvikudagur 10. nóvember
• Aðildarríkjaþing loftslagssamnings S.þ. í Glasgowo Tók þátt í málstofu á vegum Norðurlandaráðs um Norðurlöndin og loftslagsmál
o Tók þátt í umræðum á viðburði um vísindaskýrslu IPCC
o Tvíhliða fundur með Pete Buttigieg, samgönguráðherra Bandaríkjanna
o Tvíhliða fundur með Sabine Monauni, varaforsætisráðherra og umhverfisráðherra Liechtenstein
o Fundur með 2050 Pathways
o Fundur með Laurence Tubiana, fyrrverandi loftslagsráðherra Frakklands
o Tók þátt í viðburði á vegum Landsvirkjunar á Sustainable Innovation Forum þar sem
rædd var reynslu Íslendinga af orkuskiptum í fortíð og nútíð og næstu skref í þeim efnum.
Fimmtudagur 11. nóvember
• Aðildarríkjaþing loftslagssamnings S.þ. í Glasgowo Ráðherrafundur um samning um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun
(Agreement on Climate Change, Trade and Sustainability – ACCTS)
o Fundur með Inger Andersen, framkvæmdastýru Umhverfisstofnunar S.þ. (UNEP)
o Fundur með Michael Matheson, loftslags-, orkmála og samgönguráðherra Skotlands
o Fundur með fulltrúum íslenskra umhverfisverndarsamtaka
Föstudagur 12. nóvember
• Aðildarríkjaþing loftslagssamnings S.þ. í Glasgowo Ávarp á votlendisviðburði Landgræðslunnar um endurheimt votlendis
o Hringborðsumræður á vegum írskra stjórnvalda um aukið samstarf Evrópuþjóða um votlendismál
o Fundur með fulltrúum íslenskra umhverfisverndarsamtaka
Laugardagur 13. nóvember
• Aðildarríkjaþing loftslagssamnings S.þ. í Glasgowo Loka samningaviðræður á COP-26