Hoppa yfir valmynd
16. desember 2021 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2022

Föstudaginn 10. desember 2021 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2022, samtals 13.000 kg., sbr. reglugerð nr. 1295/2021.

 

Fimm tilboð bárust um innflutning á smurostum frá Noregi, (0406.3000) samtals 48.000 kg., á meðalverðinu 9 kr./kg.  Hæsta boð var 50 kr./stk. en lægsta boð var 0 kr./stk. Tilboðum var tekið frá tveimur fyrirtækjum um innflutning á 13.000 kg. á meðalverðinu 29 kr./kg.

 

 

Atvinnuvega- og nýsköpunararráðuneytið úthlutað tollkvótum til eftirtalinna fyrirtækja á grundvelli tilboða þeirra:

 

Smurostar frá Noregi 2022

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

5.000

Krónan ehf

8.000

Nathan & Olsen ehf

 

Reykjavík, 16. desember 2021.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

Heimsmarkmið Sþ: 15 Líf á landi

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira