Hoppa yfir valmynd
13. janúar 2022 Heilbrigðisráðuneytið

Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu í heilbrigðisþjónustu við aldraða

Alþingishúsið - myndMynd: Heilbrigðisráðuneyti

Drög að tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til 7. febrúar næstkomandi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira