Hoppa yfir valmynd
1. apríl 2022 Dómsmálaráðuneytið

Átta umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt

Þann 11. mars 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Umsóknarfrestur rann út þann 28. mars síðastliðinn.
Umsækjendur um embættið eru:

  • Arnaldur Hjartarson, héraðsdómari
  • Ásgerður Ragnarsdóttir, héraðsdómari
  • Hildur Briem, héraðsdómari
  • Jónas Friðrik Jónsson, lögmaður
  • Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari
  • Kristinn Halldórsson, dómstjóri.
  • Pétur Dam Leifsson, héraðsdómari
  • Ragnheiður Snorradóttir, héraðsdómari

Skipað verður í embættið frá og með 22. september næstkomandi

 


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira